Starfsöryggi

Er það ekki soldið spaugilegt að einu starfsmenn bankanna sem virðast njóta einhvers starfsöryggis um þessar mundir eru þeir sem hafa komið þjóðinni á vonarvöl.

Lárus, Sigurjón og Halldór hafa verið ráðnir til ríkisins.

Hreiðar og Sigurður, sem fóru á fund um helgina til að veita aðstoð og uppskáru 500 milljóna evru lán frá skattgreiðendum fyrir viðvikið, hafa væntanlega með því tryggt eigin störf, laun og kauprétt.

Boggles the mind einsog einhver sagði. 

 


mbl.is FME tekur Glitni yfir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband