Nú rann mér kalt vatn...

..á milli skins og hörunds.

Í atvinnuleysi, blankheitum og fallandi húsnæðisverði gat fólk allavega huggað sig við eitt....fasteignagjöldin yrðu lægri á næsta ári og vaxtabæturnar hærri.

En mér sýnist sem ríkið, sveitarfélögin og Fasteignamatið hafi tekið höndum saman um að slökkva á þeirri von.

Sveitarfélögin þurfa ekki að hækka prósentuna. Fasteignamatið kemur einfaldlega til hjálpar og breytir því hvernig fasteignamatið er reiknað...væntanlega til hækkunar. Og ríkisvaldið getur einnig sagt hjúkk.....vaxtabæturnar lækka líka á næsta ári hjá þeim sem eru komin yfir eignamörkin sem skerðingin fer að reiknast af. Hún er miðuð við fasteignamat húsnæðis.

Og ég get ekki betur lesið út úr fréttinni en að sú lækkun sem búast má við á húsnæðisverði frá því í maí 2009 og fram til desember muni ekki hafa nein áhrif á fasteignamatið !!

Er þessu fólki ekki sjálfrátt ?!?


mbl.is Fasteignamat sýni verðþróun betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband