9.9.2008 | 12:43
..og málinu reddað
Ég setti þetta inná athugasemdadálkinn hjá Bjarna Harðarsyni. En mér fannst ég svo fyndinn að ég varð að deila þessu með fleirum.
Það er varla mikið mál að redda þessu. Er ekki einhver ólofuð blómarós á góðu og gegnu Framsóknarheimili sem getur bundist piltinum tryggðaböndum ? Hann skráir sig síðan til náms í Bretlandi, sækir um ríkisborgararétt til Allsherjarnefndar og málið er leyst. Þetta er þrælprófuð leið og virkar alltaf.
Eða þarf annað tengdaforeldrið að vera ráðherra ?...veit ekki....kíki í reglugerðina.
En að allri gráglettinni gamansemi slepptri..það er fáránlegt af þjóð sem vantar ekki neitt til neins nema fleira fólk að vera sífellt að fleigja þeim sem hér vilja setjast að úr landi.
Þarf ekki að fara úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Magnús Birgisson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.