22.9.2008 | 20:02
No humans involved
Var búinn að bíða dáldið spenntur eftir Kompás þætti kvöldsins.
Hafði búist við nokkuð góðri sögu, með hetjum og skúrkum, baráttu hins góða við hið illa þar sem réttlætið sigrar að lokum.
Í staðinn blasti við það sem ég hef séð að er kallað NHI í amerískum lögguþáttum, þ.e. ,,No Humans Involved". Meira að segja löggan var hvorki né.
Innslagið um kræklingarækt var eiginlega skemmtilegra....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.9.2008 kl. 08:58 | Facebook
Um bloggið
Magnús Birgisson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.