25.9.2008 | 15:08
Valdi milljarðamæringur
Ef rétt er að kopparnir séu milljón talsins (og ég hef enga ástæðu til að ætla annað...Valdi er annálaður heiðursmaður) þá er Valdi einn af auðugustu mönnum Íslands.
Ef hver koppur er metinn á þúsundkall þá situr hann á einum milljarði.....í hjólkoppum.
Hann er heldur ekki í annarri stöðu með eignir sínar en aðrir auðmenn í dag....þær eru illseljanlegar. Ég hugsa að ég myndi frekar vilja eiga milljón hjólkoppa en t.d. hlutabréf í Eimskip.
Til hamingju með þetta Valdi...og afmælið !!
Koppabransinn riðar til falls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Magnús Birgisson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo er spurning með jörðina, ætli hann eigi Hólminn? Milljarðar þar.
Markús frá Djúpalæk, 25.9.2008 kl. 15:32
hehe...þetta er rétt...hann er miklu ríkari en ég hugði. Svo hugsa ég að koppasafnið sé veðbandalaust...það er nú ekki ónýtt.
Magnús Birgisson, 25.9.2008 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.