Ömurlegt yfirklór

"í kjölfar þess að Glitnir banki ákvað að lágmarka tap sjóðfélaga í Sjóði 9"....hvað merkir þetta eiginlega ? Það mætti halda að sjóðfélagar í Sjóði 9 hafi farið óvarlega í fjárfestingum sínum og Glitnir hafi verið að koma þeim til bjargar !!

"Ávöxtun sjóðsins á síðastliðið eitt ár er 7,74%". það er neikvæð raunávöxtun !!. Og afhverju segja þeir ekki líka að allir sem hafa fest fé í Sjóði 9 eftir 11. apríl 2008 hafa þurft að þola skerðingu á höfuðstól sínum ?

Ég ráðlegg öllum að tæma allt úr peningamarkaðssjóðum sínum núna, sérstaklega hjá Glitni. Það er ekki hægt að fá nýrri upplýsingar en frá síðustu áramótum en þá voru m.a. eftirtalin félög þarna inni: Baugur (6,3%), Exista (5,3%), Milestone (3,8%), Atorka (2,6%), Eyrir (1,8%), BG Capital (1,4%), Nýsir (1,4%), Straumborg (1,3%), önnur verðbréf (3,0%). Veit nokkur hver raunveruleg staða þessara félaga er eða hvort þau geti greitt skuldir sínar til skamms tíma ?


mbl.is Fjárfestingar Sjóðs 9 í fullu samræmi við lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband