4.11.2008 | 15:30
Frábær árangur
Árangur þeirra Björgólfsfeðga verður að teljast ekkert minna en frábær.
Þrjú af elstu hlutafélögum landsins eru komin að fótum fram undir tryggri handleiðslu þeirra.
Landsbankinn (stofnaður 1886), Morgunblaðið (stofnað 1913) og Eimskip (stofnað 1914).
Spurning um að kjósa Björgólf Guðmundsson sem forseta. Lýðveldið myndi fljótlega lýða undir lok og þá væri kannski fyrst grundvöllur fyrir því að tala um ,,Nýja Ísland".
Samson synjað um framlengingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Magnús Birgisson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.