See you......wouldn't want to be you

Jasso.....þetta er soldil tíðindi.

Ef þetta stendur fyrir Hæstarétti þá eru þetta ekki aðeins stórtíðindi fyrir minnihlutavernd í hlutafélögum heldur einnig fyrir ábyrgð þeirra sem sitja í stjórn. Ég er hræddur um að það verði ekki lengur langar raðir fólks sem er tilbúíð til þess að taka að sér stjórnarsetu og vænta má að stjórnarlaunin verði að hækka talsvert.

Spurning hvort tryggingarfélög sjái sér ekki leik á borði og fari að bjóða uppá sérstakar ,,stjórnarsetutryggingar".

Nú eða hvort feminstahreyfingin snúi við blaðinu og fari að krefjast þess að færri konur verði settar á höggstokkinn með setu í stjórnum.

Ábyrgðin er líklega solidarísk, þ.e. allir fyrir alla og allir fyrir einn. Ef þetta stendur er ljóst að þessir einstaklingar sem sitja í stjórn eru gjaldþrota. Það þarf ekki nema lífeyrissjóðina sem voru á meðal stærstu hluthafa til þess, þe. Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins og Gildi

Ekki vildi ég vera þau......


mbl.is Gætu þurft að greiða út 35 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er rosalegt. Ábyrgðin er ekki solidarísk, hún er skipt. Hver og einn stjórnarmaður er skaðbótaskyldur, jafnvel eftir þáttöku sinni í gjörningnum.

Andri (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 15:51

2 identicon

Thetta kannski ytir undir ad stjornarmenn fari ad vinna vinnuna sina sem er ad representera ALLA hluthafa felagsins og ad haett verdi ad fara med fe almenningshlutafelaga eins og um eigin pyngju se ad raeda?

seniorinn (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband