Finnst ekki fleirum en mér það skrítið....

...að í viðræðum um myndun ríkisstjórnar hverrar hlutverk er fyrst og fremst að grípa til bráðaaðgerða og stjórna landinu í 2-3 mánuði fram að kosningum....þá snýst fréttaflutningurinn fyrst og fremst um það hver situr í hvaða stól ?

Ætli þetta sé raunsönn mynd af því um hvað er rætt á fundum flokkanna ? Ef svo þá rennur mér kalt vatn á milli skins og hörunds. Aðalmálið hlýtur að eiga að vera til hvaða aðgerða eigi að grípa á þessum stutta tíma og hvernig eigi að fjármagna þær aðgerðir. Er það ekki ?

Það er algert aukaatriði hver situr í hvaða stól og svo lítur út sem heil vika hafi einfaldlega tapast við þessar alvarlegu aðstæður og undirstrikar kannski að þeir sem nú eru fagnandi að taka við stjórnartaumunum skilja ekki alvarleika málsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband