Alveg ótrúlegt..

...það er eiginlega ekkert hægt að segja...þetta er svo ótrúlegt.

Ef einhver velktist í vafa um að hið pólitíska vald á Íslandi og flokkakerfið virkaði ekki lengur þá þurfum við ekkert að ræða það meira. Það virðist vera samansett af einstaklingum sem ekki geta hugsað heila hugsun.  Á þessum tímum finnst þeim skynsamlegast að nýta tíma sinn í að stinga innanflokksmenn í bakið......nafnlaust....og nýta til þess aðstoðamenn á launum frá almenningi.

Trúir því einhver að Bjarni hafi síðan hætti við í símtali skömmu síðar ?

En svo er hitt að nú vitum við hversvegna alþingismenn þurfa aðstoðarmenn.  Þetta eru ss. pólitískir snatthundar.

Aðstoðarmennirnir komu inn með breytingu á lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað, nr. 88/1995, sem samþykkt var í vor.

Í greinargerð með frumvarpinu stendur að tilgangurinn með þessari heimild til ráðningar aðstoðarmanna er ,,að bæta starfsaðstöðu þingmanna".  Er þátttaka í innanflokksátökum hluti af starfi þingmanna ?...þ.e. með þeim hætti að það sé réttlætanlegt að almenningur taki þátt í kostnaði við það ?

Í komandi niðurskurði á fjárlögum hlýtir þetta að vera eitthvað sem er horft til.


mbl.is Áframsendi gagnrýni á Valgerði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband