Heit kartafla

Þessi umsókn okkar til IMF virðist vera að snúast upp í einhvern farsa.

Fréttirnar sem hingað berast eru allavega ákaflega óljósar og misvísandi.

  • Á einum stað er okkur sagt að IMF taki ekki fyrir umsóknina fyrr en Íslendingar séu búnir að tryggja sér frekari lánsfjármagn frá  öðrum þjóðum.
  • Á öðrum stað er sagt að við fáum ekki lán frá öðrum þjóðum fyrr en búið er að afgreiða lánið frá IMF.
  • Á þriðja staðnum er sagt að formleg umsókn sé ekki komin til sjóðsins.
  • Á fjórða staðnum er sagt Hollendingar og Bretar standi í vegi fyrir lánsafgreiðslunni.
  • Á fimmta staðnum er sagt að Bretar standi heilshugar að baki lánsumsókn Íslendinga (en.....)
  • Á sjötta staðnum er sagt að björgunarpakkinn komi frá Norðulöndum.
  • Á sjöunda staðnum er sagt að aðeins  Norðmenn og Svíar (með semingi þó) sé búnir að samþykkja lánsloforð.

Þeir einu sem virðast standa í fæturnar í þessu máli eru Færeyingar og Pólverjar.

Er nokkuð skrítið að maður sé farinn að halda að Ísland sé einhverskonar heit kartafla í samskiptum þjóða þessa dagana ?


mbl.is Finnar vilja meiri upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband