Gerum það sem er siðferðilega rétt

Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að semja um þetta og að við eigum að  standa bak við skuldbindingar innistæðusjóðsins.

Mér finnst það ekki skipta neinu máli hvað er lögfræðilega rétt.....við eigum að gera það sem er siðferðilega rétt.

Samkomulagið gæti verið á þessum nótum:

  1. Íslenska ríkið gengst í bakábyrgð fyrir skuldbindingum innistæðusjóðsins íslenska
  2. Ríkisstjórn í hverju landi fyrir sig láni innistæðusjóðnum svo hægt sé að greiða innistæðueigendum eign sína
  3. Lánin verða til a.m.k. þriggja ára
  4. Ákvæði neyðarlaganna um forgang innistæðna í þrotabúið verði viðurkennt af erlendu ríkisstjórnunum
  5. EB viðurkenni galla á löggjöf sinni og lagar það svo sambærilegt gerist aldrei aftur

Með þessari aðferð fáum við þriggja ára andrými til þess að koma eignum bankanna í verð.  Vonandi er það  nóg.  Ef ekki....tough shit....við getum allavega borið höfuðið hátt og frestum hátæknisjúkrahúsinu um svona tíu ár eða þangað til olían er farin að flæða fyrir austan.


mbl.is Samningar um Icesave eina leiðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddgeir Einarsson

Ég er sammála þér í því að maður á alltaf að gera það sem er siðferðislega rétt óháð því hvernig stjórnmálamenn á hverjum tím ahaga löggjöf.

Hins vegar get ég ekki verið sammála því að það sé siðferðislega rétt að núverandi og verðandi skattgreiðendur hér á landi taki að sér að greiða fyrir misheppnuð viðskipti ýmissa stórra stofnanna í Bretlandi, sem hafa á að skipa fjölda sérfræðinga, við einkafyrirtæki með starfsemi þar í landi.

Oddgeir Einarsson, 13.11.2008 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband