19.11.2008 | 19:31
Winona eða Ísland
Aumingja Winona. Það er eiginlega alveg sama hvað hún hefur afrekað á ferli sínum eða hvað hún mun afreka í framtíðinni, alltaf munu fréttir af henni enda með sama hætti eins og þessi. Hún var handtekinn fyrir búðarhnupl árið 2001.
Ég óttast það soldið að það sama eigi við um Ísland. Allar fréttir af Íslandi í framtíðinni munu enda á þeirri setningu að Ísland hafi ,,de facto" orðið gjaldþrota í október árið 2008.
Kvikmyndastjarna veiktist í háloftunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Magnús Birgisson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.