Verið að bjarga Jóni Ásgeir

Það er engu logið uppá Jón Ásgeir. Það er einsog hann sjái inní framtíðina drengurinn.

Hann leggst í smá kennitöluleik. Reddar sér 1,5 milljörðum. Skiptir 365 uppí fallít hluta og fjölmiðlahluta. Kaupir fjömiðlahlutann og situr uppi með hann einn því aðrir hluthafar hafi ekki sama aðgang að lausum lánsaur.

Og einsog hendi væri veifað eru uppi hugmyndir um að draga RÚV nánast útaf auglýsingamarkaði sem getur ekki annað en aukið tekjur fjölmiðlafyrirtækisins hans Jóns Ásgeirs stórlega.

Og allt þetta er síðan fjármagnað með því að hækka nefskattinn á Íslendinga og mun sú hækkun því með óbeinum hætti renna lóðbeint í vasa Jóns Ásgeirs.

Þetta er algjört bjútí.....


mbl.is Lífeyrisskuldbindingar RÚV burt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 525

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband