Framleiða ál eða störf ?

Þó þetta séu áhugaverðar tölur þá vara ég við að taka þær of bókstaflega.

Það er hætt við að menn fari að hugsa sem svo að markmiðið með virkjun sé að framleiða störf. Svo er þó ekki. Markmiðið er að framleiða rafmagn. Rafmagnið á svo að selja þeim sem býður hæst verð á hverjum tíma. Hvort sem það er álframleiðsla, kísiliðja, netþjónabú eða annað.

Ef menn falla í þá gryfju að selja rafmagn til starfsemi sem býður lægra verð en býr til fleiri störf þá er farið að niðurgreiða störfin með rafmagnsverðinu. Þetta beinir framleiðsluþáttum þjóðfélagsin í óhagkvæmar áttir og gerir okkur fátækari þegar til lengri tíma litið.

Ég skrifaði færslu þar sem ég bý til absúrd dæmi og ég ber saman landnotkun til kartöfluræktar annarsvegar og álframleiðslu hinsvegar. Niðurstaðan bendir til þess að við ættum að moka upp alla kartöflugarða og breyta í uppistöðulón.

Allir ættu að sjá hendi sér að það er fáránlegt. Þeir sem hafa áhuga geta séð færsluna hér: http://magnusbir.blog.is/blog/magnusbir/entry/743196/


mbl.is Hátt í fimm þúsund störf í orkufrekum iðnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Birgisson

Höfundur

Magnús Birgisson
Magnús Birgisson
Eiginmaður og 3 barna faðir. Viðskiptafræðingur að mennt en hugsuður að upplagi (að eigin mati).
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • snake-plissken
  • Þróun launavísitölu
  • Þróun launavísitölu
  • VIS04001200982441764
  • aygo vs. reva

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband