6.7.2009 | 10:36
Um kúlulán og gráglettni örlaganna...
Ég ćtla ađ koma út úr skápnum í ţessari bloggfćrslu. Ţannig er mál međ vexti ađ á tímabili var ég áhugasamur skrásetjari á íslensku Wikipedia. Ekki ţađ ađ ég sé alveg hćttur ţar en bloggiđ virđist svala tjáningarţörf minni í augnablikinu.
Einhverju sinni hvolfdist yfir mig ţörf um ađ setja eitthvađ ţar inn um ,,Barnalániđ" svokallađa. Ég ćtla ekki ađ fjalla neitt um ţađ hérna en áhugasamir geta skođađ fćrsluna hér. En til ţess ađ fjalla um ,,Barnalániđ" fannst mér rétt ađ setja inn skilgreiningu á hugtakinu ,,kúlulán". Sem ég og gerđi en fćrsluna má finna hér.
Í allri umrćđunni ađ undanförnu um kúlulán hefur skilgreining mín á Wikipediu síđan dúkkađ upp út um allt. Mér til mikillar ánćgju ađ sjálfsögđu. Sjá t.d. hér og hér. Gott ég hafi ekki séđ hana í einhverju dagblađi um daginn líka.
En gráglettni örlaganna, sem vísađ er í í yfirskrift ţessarar fćrslu, fellst í ţví ađ 2 frćgustu kúlulán Íslandssögunnar eru tekin af vinstrimönnum og fyrrum Alţýđubandalagsmönnum. Barnalániđ af Ragnari Arnalds og Icesave lániđ af Steingrími J. Sigfússyni. Ţađ má, međ ákveđnum leikfimićfingum ţó, kalla Icesave lániđ kúlulán.
Ţeir eru ţví ókrýndir kúlulánakóngar Íslands. Ţeir eiga ţađ meira ađ segja sameiginlegt međ kúlulánakóngum og drottningum bankanna ađ ćtla sér ekki ađ greiđa nema lítinn hluta lánanna til baka sjálfir en láta ađra um ţađ ađ mestu.
En til ţess ađ halda öllu til haga ţá tel ég ađ Íslendingum sé best borgiđ um ţessar mundir ađ tryggja Icesave lánasamninginn međ ríkisábyrgđ.
Mér líkar ţađ ekki....en ţađ er einsog svo margt í lífinu.....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Magnús Birgisson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.